Færsluflokkur: Menning og listir
26.3.2008 | 14:04
samstämmig sammstämNing
Tempo, vägg, sättningar stå upp, sitt ner, två steg till höger, tillbaka igen
Fånig stämning, playa runt.. söka sättningarna, platserna
får tempo leker med orden karaktären gör tempo Plötsligt hittar de en samstämmig samstämning, skämt, ofokus, fast så mycket lättare att fokusera på praktiskt, och då kommer karaktärerna.
Väggen er kommin, instängda i rummet, klaustrofobi mycket trevligt!!
En dag till sen påsk. Låta det växa, vila lite, pausa. Komma tillbaka fokuserad. Mycket ska göras, väggen grundmålas, alla väggarna målas en gång till, golvet
. Justera smågrejer, låsa dörrar, måla lister, flytta, städa, renna
.. Renna!!! Skruva, inte bara skruvar, utan karaktärer, skruva fast dem i scenbilden, i sättningen, i bilden!
Ingrid
2.3.2008 | 12:04
Sá Ljóti; personal enemies?
When my parents came visiting last weekend we had, as usual, a discussion about theatre, and they told me a little story about when I was five years old, going to the theatre (where my dad is working) and seeing a quite bad version of Drottningens Juvelsmycke (Carl Jonas Love Almqvist) over and over and over again. My dad asked me why I wanted to come, and the little girl answered; I like to watch them.
Last week I sat just outside the rehearsal room, on the big carpet in Smiðaverkstæðinn, and wrote an application for a school, it took almost a week of stress and nervosity, but during that week I got company by one or two of the actors, at least once a day. They came out, sat down and took a brake from the heavy discussions and sometimes arguments. They explain it like the script it self is sucking them in, it have its own will. They are trying to find their way through it, and trying to make the script and the characters theirs... but the script really doesnt allow any freedom. The play have been growing individually in their heads since fall, when we had two weeks of reading the play, and now they are trying to understand not just the script but each others pictures of the script as well. And then with a script that has its own will on top of that, I can understand that they feel helpless sometimes.
Not being five anymore, but 25, still sitting and still enjoying watching them, have maybe brought another perspective into the interest of watching, it may sound strange, but the arguments and seeing what the arguments are leading, is for me really interesting, I might not have seen it when I was five, but I think this play is in a way born in the complexity of helplessness and frustration. And I dont say that I dont feel sorry for the actors, I can see that it really affects them, and they get very tired, but as the one sitting watching, I can see that this is really going somewhere, the play force them to get personal and they cant hide behind anything but themselves, they are forced to be vulnerable. And that is fascinating! This play doesnt allow any lies; it is honest in its surrealness. I think that we all have many mes inside us, we could be any me and sometimes become our owns worst enemy, I mean to one level narcissus exist in all of us.I see the arguments and discussions as something very positive, it creates something that is going to be seen later, an honesty. And like Erland Josephson said to Ingmar Bergman when his wife died and he was grieving that he might not ever see her again; Bejaka det då! (Recognize that feeling and use it!) I think that is exactly what the actors in a way are doing (even if they are forced in to it); they are taking it in and are using it! And they go personal with their many mes!
Ingrid
Menning og listir | Breytt 5.3.2008 kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 21:11
Hver er Reza?
Alliance française stendur fyrir kynningu á franska leikskáldinu Yasminu Reza föstudaginn 22. febrúar kl. 18:00 í húsnæði Alliance française við Tryggvagötu 8. Yfirskrift kynningarinnar er Hvers vegna hlær fólk á leikriti sem heitir Vígaguðinn? Kynningin er öllum opin og tekur dagskráin um klukkustund.
Vígaguðinn, sem var frumsýnt í Sviss fyrir rúmu ári, er nýjasta leikrit Yasminu Reza, en hún er eitt allravinsælasta leikskáld samtímans. Verk hennar hafa á undanförnum árum verið leikin út um allan heim, en frægasta leikrit hennar er Listaverkið, «Art», frá 1994 sem sló í gegn á Íslandi í uppsetningu Þjóðleikhússins árið 1997. Yasmina Reza hefur fengið Laurence Olivier-verðlaunin í Bretlandi, Tony-verðlaunin í Bandaríkjunum og oftar en einu sinni Molière-verðlaunin í Frakklandi.
Reza hefur einnig sent frá sér bækur af ýmsu tagi. Nýjasta bók hennar fjallar um forseta Frakklands sem hefur heldur betur verið í sviðsljósinu að undanförnu en Reza fylgdi hinum umtalaða Nicolas Sarcozy eftir þegar hann háði kosningabaráttu við Ségoline Royale í haust.
Á kynningunni mun Melkorka Tekla Ólafsdóttir, leikstjóri sýningarinnar í Þjóðleikhúsinu, sem hlaut menntun sína í París, fjalla um Yasminu Reza og leikverk hennar. Í lok kynningarinnar býður franska sendiráðið upp á léttar veitingar.
12.2.2008 | 19:51
The ugly ones!!
Just talked to Kristrún, marketing- and pr-boss at the theatre, about this blog, and that I felt ready to start it. But when sitting here it is not that easy as a thought. Write anything she said, anything that pop up in your mind. I dont know if i will do it good.. but i will try:)
There have been so many thoughts about smidaverkstaedinn, and what to do there. The theater had this consept of three productions in one setting, that i was kind of thrown into.... and now we suddenly are starting the last one. For me it feels a little bit like pieces are slowly coming together with this third production; the theatrebar have opened, and things, even if they are small, are happening at Smidaverkstaedinn after the shows, and the thought about a young stage is also getting there when the "ugly ones" (Sá Ljóti) is now taking it over!
And i have to say that i have kept this last one, Sá Ljóti, as my privat favorite. The script is amasingly good, there is so much in it, sureal, but so real, and alot of emptyness.
But also that these young, enthusiastic, creative actors and director are coming in with their ideas, their thoughts about what theatre is and should be about! I like it!
I just like it!
Ingrid
11.2.2008 | 16:36
Roknaviðtökur Vígaguðsins
Leikritið Vígaguðinn sem sýnt er á Smíðaverkstæðinu um þessar mundir hefur fengið fína dóma hjá gagnrýnendum og áhorfendum. Sei sei já!
Úr umfjöllun um sýninguna:
Leikhúsinu til sóma... Eitt af þremur bestu leikverkunum á stórhöfuðborgarsvæðinu segir Jón Viðar. (Forsíða DV 28/1) ...leikararnir...eiginlega hver öðrum betri. (Jón Viðar Jónsson, DV 28/1)
Samræðurnar eru firnavel skrifaðar og afhjúpa persónurnar skemmtilega
Þau eru frábær, öll fjögur
Þetta er hörkugóð sýning sem allir foreldrar munu njóta í botn! (Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is, 3/2).
Litlu smáborgaralegu hjónin eru varla byrjuð að tala þegar salurinn fer að veltast um af hlátri Þórunn Lárusdóttir átti salinn, hún kann að teygja sig milli horna í heilu leikhúsi og leggja hvern fermetra undir sig handrit Yasminu Reza er skemmtilegt mörg hlægileg atvik og smellin tilsvör sem kitla hláturtaugarnar (Elísabet Brekkan, Fréttablaðið 29/1)
Baldur Trausti er stjarna sýningarinnar
bráðfyndinn, reiður, kraftmikill, markmiðavæddur, óforskammaður og skemmtilegur
Það er vel að þessu verki staðið, höfundurinn er þekktur, verkið gott, leikstjórinn veldur leikurunum sínum vel og það skilar sér til áhorfenda í ánægjulegri kvöldstund. (Börkur Gunnarsson, Viðskiptablaðið, 1./2).
æsispennandi áflog rándýra þar sem það breytist stöðugt hver hefur yfirhöndina... Ég hef ekki áður séð Eddu Björg Eyjólfsdóttur í sambærilegu hlutverki, en hún komst mjög vel frá því. Húmorinn komst vel til skila... (Arndís Þórarinsdóttir, 24 stundir 6/2)
Yasmina Reza skrifar sálfræðileg samtöl af eitruðum húmor og orðfimi sem afhjúpa haglega teiknaðar persónur... Þórunn Lárusdóttir á oft og tíðum stórleik. (María Kristjánsdóttir, Morgunblaðið 27/1)
Friðrik leysti þetta snöfurlega og uppskar mikinn hlátur hjá áhorfendum
Vígaguðinn er skemmtileg sýning og umhugsunarverð. (Þorgerður Elín Sigurðardóttir, Víðsjá/RÚV 28/1)
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2008 | 18:12
Bullandi leikhús
23.1.2008 | 22:16
Þú komst mjög illa fram við þennan hamstur!
Áhorfendur á Smíðaverkstæðinu voru upp til hópa afar brosmildir í kvöld að lokinni seinni forsýningunni á leikritinu Vígaguðinn. Verkið verður frumsýnt nk. föstudagskvöld en það sannaðist berlega nú áðan að þarna er á ferðinni krassandi stykki sem kitlar hláturtaugarnar verulega.
Viðfangsefni verksins eru þó grafalvarleg, þar er barist í þágu siðmenningarinnar, rökrætt um uppeldismál og ofbeldi auk þess sem persónurnar takast hatrammlega á um hjónabandið og dæma hvert annað miskunnarlaust. Af þessu má sko hafa heljarmikið gaman.
Við hvetjum alla sem vettlingi geta valdið að kynna sér þetta skemmtilega verk. Um það má t.d. fræðast hér.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2008 | 18:03
Hvað er þetta Smíðaverkstæði?
Eins og nafnið ber til kynna er Smíðaverkstæðið fyrrum trésmíðaverkstæði Þjóðleikhússins þar sem leikmyndir voru smíðaðar í eina tíð. Smíðaverkstæðið er nú eitt af fimm sviðum hússins og er staðsett í kjallara aðalbyggingarinnar fögru við Hverfisgötu.
Hér eru upplýsingar um sviðið sem fengnar eru af heimasíðu Fræðsludeildar Þjóðleikhússins:
Í lok árs 1991 þegar leikmyndasmíðin hafði verið flutt úr húsinu hófust framkvæmdir við nýtt leiksvið Þjóðleikhússins. Löngu var orðið tímabært að Þjóðleikhúsið hefði yfir að ráða öðru leiksviði sem væri minna og óhefðbundnara í sniðum en stóri salurinn. Í smærra rými verður nálægðin við áhorfendur önnur, áherslur í leik og efnistökum eru sömuleiðis ólíkar og oft er mögulegt að stunda áræðna tilraunastarfsemi á minni sviðum; gefa nýjum höfundum og listamönnum tækifæri á að spreyta sig.
Fyrsta frumsýning á Smíðaverkstæðinu var leikgerð Hávars Sigurjónssonar á verki Vigdísar Grímsdóttur Ég heiti Ísbjörg ég er ljón í janúar 1992. Meðal vinsælla verka sem sýnd hafa verið á leiksviðinu síðan þá eru: Sannar sögur af sálarlífi systra, Stræti, Taktu lagið Lóa, Með fulla vasa af grjóti, Veislan og Karíus og Baktus.
Smíðaverkstæðið tekur frá 110 upp í 160 áhorfendur allt eftir því hvernig sætaskipan er í salnum. Leikrýmið er þeim kostum búið að hægt er að skipa því niður eftir því hvað hentar hverju leikverki fyrir sig. Þannig er hægt að leika eftir salnum þvert og endilangt, með áhorfendur sér til sitt hvorrar handar eða beint; eða á ská og þannig skapa fyrir áhorfandan ætíð nýja nálægð við leikarann. Nálægð þar sem hver hreyfing, hvert svipbrigði fer að skipta máli.
Fyrsti leiksviðsstjóri Smíðaverkstæðisins var Gísli Árnason. Núverandi umsjónarmaður Smíðaverstæðisins er Ingrid Alering en starf hennar felur í sér alla almenna umsjón með leiksviðinu ásamt sýningarstjórn.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2008 | 17:59
Mál málanna
16.1.2008 | 11:59
Velkomin á Smíðaverkstæðið
Verið velkomin á bloggsíðu Smíðaverkstæðisins. Hér er vettvangur fyrir starfsfólk og aðstandendur sýninga á Smíðaverkstæðinu til þess að tjá sig og kynna og er það von okkar að sem flestir njóti góðs af því.
Það eru spennandi tímar framundan á Smíðaverkstæðinu sem þennan veturinn er sérstaklega helgað erlendri samtímaleikritun. Leikárið hófst með sýningum á verkinu Konan áður eftir þýska leikskáldið Roland Schimmelpfennig en n.k. föstudag er komið að næstu frumsýningu, þá kynnast íslenskir áhorfendur enn einum gullmolandum úr smiðju franska leikskáldsins Yasminu Reza, Vígaguðinum, sem jafnframt er hennar allra nýjasta verk. Þriðja stykkið þetta árið verður síðan leikritið Sá ljóti eftir Marius von Mayenburg sem fer á fjalirnar í apríl.
Svo fylgist með, hér verða fréttir, myndir, skúbb og hugleiðingar um allt það sem skiptir máli enda starfar leikhúsið á öllum sviðum lífsins.
m.kv.
-Kristrún Heiða, kynningarstjóri.
Menning og listir | Breytt 20.1.2008 kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)