Hver er Reza?

Alliance française stendur fyrir kynningu á franska leikskáldinu Yasminu Reza föstudaginn 22. febrúar kl. 18:00 í húsnćđi Alliance française viđ Tryggvagötu 8. Yfirskrift kynningarinnar er „Hvers vegna hlćr fólk á leikriti sem heitir Vígaguđinn?“ Kynningin er öllum opin og tekur dagskráin um klukkustund.

Vígaguđinn, sem var frumsýnt í Sviss fyrir rúmu ári, er nýjasta leikrit Yasminu Reza, en hún er eitt allravinsćlasta leikskáld samtímans. Verk hennar hafa á undanförnum árum veriđ leikin út um allan heim, en frćgasta leikrit hennar er Listaverkiđ, «Art», frá 1994 sem sló í gegn á Íslandi í uppsetningu Ţjóđleikhússins áriđ 1997. Yasmina Reza hefur fengiđ Laurence Olivier-verđlaunin í Bretlandi, Tony-verđlaunin í Bandaríkjunum og oftar en einu sinni Moličre-verđlaunin í Frakklandi.
 
Reza hefur einnig sent frá sér bćkur af ýmsu tagi. Nýjasta bók hennar fjallar um forseta Frakklands sem hefur heldur betur veriđ í sviđsljósinu ađ undanförnu en Reza fylgdi hinum umtalađa Nicolas Sarcozy eftir ţegar hann háđi kosningabaráttu viđ Ségoline Royale í haust.
 
Á kynningunni mun Melkorka Tekla Ólafsdóttir, leikstjóri sýningarinnar í Ţjóđleikhúsinu, sem hlaut menntun sína í París, fjalla um Yasminu Reza og leikverk hennar. Í lok kynningarinnar býđur franska sendiráđiđ upp á léttar veitingar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband